This free survey is powered by

Vinnustaðagreining - Héraðsdómur Reykjavíkur

0%
Exit Survey
 
 
Kæri starfsmaður,

Á næstu síðum eru staðhæfingar og spurningar um starf þitt og vinnustað. Markmiðið með spurningalistanum er að afla upplýsinga um starfsaðstæður þínar. Niðurstöðurnar verða nýttar til þess að kortleggja styrkleika og veikleika í starfsumhverfi Héraðsdóms Reykjavíkur. Auk þess má nýta niðurstöðurnar til að skapa umræður um hvað er gott á vinnustaðnum og hvað megi betur fara, sem og að grípa til viðeigandi umbóta ef þess er þörf.

Spurningalistinn er unninn af Fræðslusetrinu Starfsmennt (www.smennt.is) í samvinnu við Héraðsdóm Reykjavíkur. Fræðslusetrið Starfsmennt sér um alla framkvæmd, úrvinnslu og varðveislu gagna. Tekið skal fram að þér ber ekki skylda til að svara listanum í heild og þér er auk þess frjálst að sleppa einstaka spurningum og/eða hætta þátttöku hvenær sem er. Þó er mikilvægt að svara sem flestum spurningum til að tryggja skýrar niðurstöður.

Vinnustaðagreiningin er nafnlaus. Svör þín eru trúnaðarmál og ekki persónugreinanleg. Svör verða ekki rakin til einstakra svarenda.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi framkvæmd vinnustaðagreiningarinnar er þér velkomið að hafa samband við mannauðsráðgjafa Starfsmenntar í síma 550-0060 eða með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected].


Takk fyrir.
 
 
Vinsamlega svaraðu eftir bestu getu. Spurningum er svarað með því að merkja við þann svarmöguleika sem best á við að þínu mati, hverju sinni.

Spurningarnar sem á eftir koma snúa að starfsánægju; hollustu og ímynd stofnunarinnar; jafnvægi vinnu og einkalífs; vinnuaðstæðum og starfsöryggi; hvatningu og endurgjöf; samskiptum og samvinnu; umboði til athafna; stjórnunarháttum og stöðu jafnréttismála hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
 
 
 
Á heildina litið hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu í starfi þínu hjá Héraðsdómi Reykjavíkur?
 
Mjög ánægð(ur)
 
Frekar ánægð(ur)
 
Hvorki né
 
Frekar óánægð(ur)
 
Mjög óánægð(ur)
 
 
Afstaða og tryggð
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Á heildina litið er ég ánægð(ur) með Héraðsdóm Reykjavíkur sem vinnuveitanda.
Ég er stolt(ur) af því að vinna hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
Ég myndi vilja skipta um vinnuveitanda ef ég ætti þess kost.
Ég sé fyrir mér að skipta um starf á næstu 12 mánuðum.
 
 
Vinnuálag og samhæfing starfs og einkalífs
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/vil ekki svara
Starfi mínu fylgir mikil streita.
Mér finnst gott jafnvægi á milli vinnu og einkalífs hjá mér.
Álag sem fylgir starfinu hefur neikvæð áhrif á fjölskyldulíf mitt.
Það ríkir almennt jákvætt viðhorf yfirmanna til fjölskylduábyrgðar minnar.
Á heildina litið hef ég mikinn sveigjanleika í starfi mínu.
Starf mitt er mér andlega erfitt.
Ég upplifi oft streitu í mínu starfi.
 
 
Vinnuaðstaða og starfsöryggi
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Á heildina litið er vinnuaðstaða mín góð.
Starfsöryggi er gott hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
 
 
Hvatning og endurgjöf
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég fæ reglulega hrós eða viðurkenningu fyrir vel unnin störf.
Framlag mitt er metið að verðleikum í vinnunni.
Ég fæ að vita hvernig ég stend mig í starfi.
 
 
Laun og umbun
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Mér finnst þau laun sem ég fæ sanngjörn miðað við ábyrgð mína í starfi.
 
 
Liðsheild og samvinna
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Vinnufélagar mínir leggja sig alla fram við að skila vel unnu verki.
Starfsfólk stofnunarinnar vinnur sem ein heild.
Samstarf er gott innan minnar deildar.
Yfirmaður minn eða vinnufélagi ber umhyggju fyrir mér sem einstaklingi.
Vinnufélagar mínir hlaupa undir bagga með mér ef ég hef mikið að gera.
Ég á góða(n) vinkonu/vin í vinnunni.
Mér kemur vel saman við samstarfsfólk mitt.
Ég kem með tillögur að því hvernig bæta megi verkferla/vinnufyrirkomulag í minni deild.
Samstarf milli ólíkra starfshópa hjá Héraðsdómi Reykjavíkur er gott.
 
 
Einelti
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég hef orðið fyrir einelti eða áreitni á vinnustað sl. 12 mánuði.
Ég hef tekið eftir því að einhver hefur orðið fyrir einelti eða áreitni á vinnustaðnum síðastliðna 12 mánuði.
 
 
Ábyrgðarsvið og vinnufyrirkomulag
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég veit til hvers er ætlast af mér í starfi.
Ég veit hvernig á að leysa flest þau verkefni sem ég fæst við í starfi.
Markmið í starfi mínu eru skýr.
Ég er ánægð(ur) með vinnufyrirkomlag/verkferla í mínu starfi.
Tveir eða fleiri gera ósamræmanlegar kröfur til mín.
 
 
Umboð til athafna og fjölbreytni starfs
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Álit mitt skiptir máli í vinnunni.
Ég hef svigrúm til að ákveða hvernig ég vinn starf mitt hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
Ég er beðin(n) um álit á ákvörðunum sem snerta starf mitt.
Ég hef tækifæri til að fást við ólíka hluti í starfi mínu.
Þekking mín og hæfileikar nýtast vel í starfi mínu.
 
 
Boðskipti og upplýsingar
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég fæ fullnægjandi upplýsingar um mikilvæga atburði og breytingar innan stofnunarinnar.
Í daglegum störfum mínum fæ ég fullnægjandi upplýsingar til að sinna starfi mínu vel.
 
 
Ímynd, markmið og stefna
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Viðhorf almennings gagnvart Héraðsdómi Reykjavíkur er jákvætt.
Ég ver ávallt stofnunina þegar henni er hallmælt.
Ég er stolt(ur) af Héraðsdómi Reykjavíkur sem vinnuveitanda.
Mér finnst starfsemi stofnunarinnar gefa til kynna að starf mitt sé mikilvægt.
Ég þekki vel markmið stofnunarinnar.
 
Þjálfun og fræðsla
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Yfirmaður minn eða vinnufélagi hvetur mig til að þróast í starfi.
Ég hafði tækifæri til að læra og þróast í starfi á sl. 12 mánuðum.
Ég sýni frumkvæði við að afla mér símenntunar/endurmenntunar.
Ég hef tækifæri til endurmenntunar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
Ég hef góða möguleika á starfsframa hjá stofnuninni.
Ég hef áhuga á að þróast í starfi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
Nægilegt framboð er á námi og þjálfunarúrræðum á vinnustaðnum sem styður við starfsþróun mína (hjálpar mér að vaxa í starfi).
 
 
Starfsmannasamtöl
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég tel mikilvægt að haldin séu árleg starfsmannasamtöl?
 
Hvaða málefni er að þínu mati mikilvægt að fjalla um í starfsmannasamtölum? (Merktu við allt sem við á).
Markmið deildarinnar (stofnunarinnar)
Starfslýsingu starfsmanns
Verkefni starfsmanns undanfarna mánuði
Verkefni starfsmanns næstu mánuði
Frammistöðu starfsmanns
Framtíðarmarkmið starfsmanns
Líðan starfsmanns á vinnustað
Samskipti á vinnustað
Vandamál á vinnustað
Vinnuaðstöðu
Starfsþróun
Sí- og endurmenntun
Annað
 
 
Ef annað, hvað?
   
 
 
Staða jafnréttismála
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Hjá Héraðsdómi Reykjavíkur ríkir jafnrétti milli kynja í kjaramálum.
Ég tel að konur og karlar með sambærilega menntun hafi jafn mikla möguleika á starfsframa hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
Ég tel að konur og karlar hafi jafnmikla möguleika á að takast á við áhugaverð verkefni hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.
 
 
Stjórnun
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég er ánægð/ur með stjórnunaraðferðir yfirmanna.
Ég fæ stuðning og hvatningu frá yfirmönnum mínum.
Stjórnendur gagnrýna og leiðbeina á uppbyggilegan hátt.
Ég ber traust til stjórnenda stofnunarinnar.
Yfirmaður minn hefur hjálpað mér að bæta frammistöðu mína í starfi.
Mér finnst yfirmaður minn sýna starfi mínu áhuga.
Stjórnendur sjá um að starfsfólk hafi möguleika til að þroska hæfileika sína í starfi.
Mér líður illa í návist yfirmanns míns.
Mér finnst skilaboð frá stjórnendum misvísandi.
Á mínum vinnustað er tekið eftir því þegar starfsfólk stendur sig vel.
Stjórnendur virða starfsfólk mikils.
Viðmið um góða frammistöðu eru skýr.
Frammistöðumat innan stofnunarinnar er sanngjarnt.
Ég myndi vilja að stjórnendur settu mér skýrari markmið.
 
 
Forspá í starfi
Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki né Frekar sammála Mjög sammála Veit ekki/ vil ekki svara
Ég veit með nægum fyrirvara hvers konar verkefni bíða mín.
 
 
Er eitthvað annað tengt starfi þínu eða starfsumhverfi sem þú vilt koma á framfæri?