This free survey is powered by QUESTIONPRO.COM
0%
Exit Survey »
 
 
Ágæti þátttakandi.
Þessi spurningalisti inniheldur spurningar sem samdar voru af nemendum í rannsóknum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Nemendur munu skrifa rannsóknarskýrslu um niðurstöður könnunarinnar.
 
 
 
Innflytjendur og fólk af mismunandi kynþáttum

1.Hvert telur þú vera ásættanlegt hlutfall erlendra starfsmanna í íslenskum byggingariðnaði? Ættu engir erlendir starfsmenn að starfa í byggingariðnaði, er ásættanlegt hlutfall á bilinu 1 til 24%, 25 til 50% eða ert þú sátt(ur) við að yfir helmingur starfsmanna í íslenskum byggingariðnaði sé af erlendum uppruna?
 
Engir erlendir starfsmenn
 
1 til 24%
 
25 til 50%
 
Yfir 50%
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
 
2. Hversu mikil eða lítil áhrif hefði það á val þitt í Alþingiskosningum að stjórnmálaflokkur væri leiddur af einstaklingi af öðrum kynþætti en þeim sem þú tilheyrir (t.d. einstaklingi með annan húðlit en þinn)?
 
Það hefði engin áhrif á val mitt
 
Það hefði lítil áhrif á val mitt
 
Það hefði hvorki mikil né lítil áhrif á val mitt
 
Það hefði nokkur áhrif á val mitt
 
Það hefði mikil áhrif á val mitt
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
3. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum?
Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Frekar ósammála Mjög ósammála Veit ekki
a) Leyfa ætti opinbera starfsemi allra trúarbragða og trúhreyfinga á Íslandi án takmarkana
b) Bjóða ætti börnum af erlendum uppruna upp á kennslu í eigin móðurmáli í íslenskum skólum
c) Nauðsynlegt er að innflytjendur læri að tjá sig á íslensku
d) Það á að leyfa öllum trúarhópum á Íslandi að reisa byggingar í þeim tilgangi að iðka trú sína
e) Mikilvægt er að á Alþingi sitji fólk af erlendum uppruna, hafi það öðlast íslenskan ríkisborgararétt
f) Ef fyrirtæki berst starfsumsókn frá íslenskum og erlendum ríkisborgara ætti sá íslenski að ganga fyrir ef báðir aðilar eru jafn hæfir
g) Það er munur á greind fólks eftir því hvaða kynþætti það tilheyrir
h) Ég treysti síður fólki af öðrum kynþætti en þeim sem hafa sama húðlit og ég
i) Allir ættu að eiga jafna möguleika til þátttöku í stjórnmálum á Íslandi, óháð kynþætti
j) Fólk, sem er af öðrum kynþætti en flestir Íslendingar er líklegt til að fremja glæpi
k) Fólk, sem er af öðrum kynþætti en flestir Íslendingar ætti að eiga jafn greiðan aðgang að áhrifamiklum stöðum innan hins opinbera og aðrir
l) Fólk, sem er af öðrum kynþætti en flestir Íslendingar ætti að eiga jafna kröfu á að sækjast eftir forsetaembætti og aðrir
m) Fólk þarf að vera ljóst á hörund til að geta talist sannur Íslendingur
n) Það skiptir máli fyrir vinnuveitendur að fá upplýsingar um kynþátt atvinnuumsækjenda
 
 
 
4. Værir þú sátt(ur) eða ósátt(ur) við það að einhver nákominn þér (ss. systkini, foreldri eða barn) gengi í hjónaband með einstaklingi af öðrum kynþætti og þeirra eigin?
 
Mjög sátt(ur)
 
Frekar sátt(ur)
 
Hvorki sátt(ur) né ósátt(ur)
 
Frekar ósátt(ur)
 
Mjög ósátt(ur)
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
 
5. Á ári hverju eru mörg börn ættleidd erlendis frá til íslenskra kjörforeldra. Börnin koma ýmist frá Evrópulöndum, s.s. Norðurlöndunum eða frá löndum í öðrum heimsálfum, ss. Kína, Indlandi, Kólumbíu og Tælandi. Flest eru börnin frá 18-30 mánaða gömul við komuna til Íslands og tekur þá við ferli aðlögunar kjörfjölskyldu og kjörbarns. Telur þú líklegt eða ólíklegt að íslenskar kjörfjölskyldur eigi auðveldara með að aðlagast kjörbarni frá einhverju Norðurlandanna heldur en kjörbarni frá landi í annarri heimsálfu.
 
Mjög líklegt
 
Frekar líklegt
 
Hvorki líklegt né ólíklegt
 
Frekar ólíklegt
 
Mjög ólíklegt
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
 
Aðild Íslands að Evrópusambandinu

6. Ertu fylgjandi eða andvíg(ur) aðildarviðræðum Íslands við ESB?
 
Mjög fylgjandi
 
Frekar fylgjandi
 
Hvorki fylgjandi né andvíg(ur)
 
Frekar andvíg(ur)
 
Mjög andvíg(ur)
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
 
7. Tilheyrir þú samtökum sem hvetja til eða berjast á móti aðild Íslands að ESB?

 
Já, tengist samtökum sem hvetja til inngöngu Íslands í ESB - Svaraðu næst spurningu 9
 
Já, tengist samtökum sem berjast á móti aðild Íslands að ESB - Svaraðu næst spurningu 9
 
Nei, tengist ekki slíkum samtökum
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
 
8. Hversu líkleg(ur) eða ólíkleg(ur) ert þú til að ganga í samtök sem hvetja til eða berjast á móti aðild Íslands að ESB?
 
Mjög líkleg(ur)
 
Frekar líkleg(ur)
 
Hvorki líkleg(ur) né ólíkleg(ur)
 
Frekar ólíkleg(ur)
 
Mjög ólíkleg(ur)
 
Veit ekki
 
Vil ekki svara
 
 
9. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum?
Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Mjög ósammála Frekar ósammála Veit ekki
a) Draga ætti aðildarumsókn Íslands að ESB til baka
b) Ríki, sem hafa gengið í ESB hafa almennt komið vel út úr inngöngunni
c) Ég fylgist vel með umfjöllun um Evrópusambandið í fjölmiðlum
d) Ég hef kynnt mér stofnsáttmála Evrópusambandsins vel
e) Ég hef góða þekkingu á stjórnskipun Evrópusambandsins
f) Evrópusambandið er lýðræðislegur grundvöllur fyrir því að Evrópuríkin vinni saman
g) Þau ríki sem ganga í Evrópusambandið missa sjálfstæði sitt
h) Ísland ætti að taka upp Evruna
i) Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið
 
Survey Software Powered by QuestionPro Survey Software