This free survey is powered by
0%
Exit Survey
 
 

                                                            

                                                Kynningarbréf um rannsóknina:  
    

           Kviða- og þunglyndiseinkenni og viðhorf til sálfræðiþjónustu á meðal háskólanema og    
                                       íþróttafólks í einstaklingsíþróttum á Íslandi



Ágæti þátttakandi,

Þér er boðið að taka þátt í rannsókn á algengi þunglyndis- og kvíðaeinkenna og viðhorf til sálfræðiþjónustu á meðal háskólanema og íþróttafólks í einstaklingsíþróttum á Íslandi. Rannsóknin er hluti af MSc verkefni Richards Eiríks Taehtinen (rannsakandi) við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík.
Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar er Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík, sími 894-1713. Netfang [email protected]
 
Meginmarkmið rannsóknarinnar er að skoða algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna, streitu og viðhorf til sálfræðiþjónustu meðal háskólanema og íþróttafólks í einstaklingsíþróttum hér á landi. Samanburður verður gerður á þessum tveimur hópum (þ.e. íþróttafólk og háskólanemar), auk þess sem íþróttaflokkar (t.d. bardagaíþróttir) verða bornir saman.
Rannsóknin byggist á að þátttakendur fylla út spurningalista um kvíða, þunglyndi, streitu og viðhorf til sálfræðiþjónustu. Þá verða lagðar fyrir spurningar sem varða bakgrunn, íþróttaiðkun og fyrri reynslu af sálfræðiþjónustu. Vonast er til þess að rannsóknin muni bæta við þekkingu um tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal háskólanema og íþróttamanna í einstaklingsíþróttum, viðhorf þeirra til þess að leita sér aðstoðar og hvernig þessir þættir tengjast ýmsum einstaklings- og umhverfisþáttum. Hægt verður að hagnýta þessa þekkingu til þess að bæta viðhorf til sálfræðiþjónustu og aðlaga forvarnir og meðferðarúrræði að þörfum háskólanema og íþróttamanna í einstaklingsíþróttum hér á landi. 
 
Rannsakandi telur enga áhættu fylgja þátttökunni aðra en hugsanlegt álag við að svara þeim fjórum spurningalistum sem lagðir eru fyrir. Þátttakendur eru hvattir til að svara hverri spurningu samviskusamlega en þeir geta neitað að svara einstökum spurningum eða spurningalistum sem valdið geta óþægindum. Ef þátttakandi finnur fyrir vanlíðan við þátttöku í rannsókninni getur hann haft samband við Lindu Báru Lýðsdóttur sálfræðing, sími: 8253706, netfang: [email protected] sér að kostnaðarlausu.
 
Þátttaka þín er mikilvægt framlag til frekari þekkingaröflun á andlegum sjúkdómum innan íþrótta á Íslandi, en þér ber að sjálfsögðu engin skylda til þátttöku í rannsókninni.
Á meðan á rannsókn stendur verða gögnin varðveitt í læstri möppu á tölvu rannsakanda sem aðeins ábyrgðarmaður og rannsakandi hafa aðgang að. Að lokinni úrvinnslu verður öllum rannsóknargögnum eytt. Vísindasiðanefnd hefur gefið leyfi fyrir þessari rannsókn.
 
Í von um góðar undirtektir,
 
Hafrún Kristjánsdóttir, Lektor
Háskólinn í Reykjavík
Sími: 894-1713
     






 

 

 
 
 
 
Ertu karl eða kona?    
 
 
Karl
 
Kona
 
 
 
Hvað ertu gamall/gömul (á árinu)?
 
 
 
Hvar býrð þú?
 
 
Höfuðborgarsvæðinu
 
Utan höfuðborgarsvæðis
 
Erlendis
 
 
 
Hver er hjúskaparstaða þín?
 
Einhleyp(ur)
 
Í sambandi
 
Í staðfestri sambúð
 
Gift/kvæntur
 
Fráskilin(n)
 
 
 
Hversu mörg börn hefur þú á framfæri?
 
 
Á ekki börn
 
1
 
2
 
3
 
4 eða fleiri
 
 
 
Hver er hæsta gráða sem þú hefur lokið?
 
Grunnskólapróf
 
Stúdentspróf
 
Iðnskólapróf
 
Háskólapróf, grunnnám (t.d. BA/BS)
 
Háskólapróf, framhaldsnám (t.d. MA/MS, PhD)
 
 
 
Eru til staðar meiriháttar langvarandi streituvaldar hjá þér?  
 
 
Nei
 
 
 
Hvaða streituvaldar eru til staðar hjá þér?
   
 
 
Hefur þú verið greind(ur) af fagaðila (t.d. sálfræðingi eða geðlækni) með eftirfarandi...? Merktuí EINN reit eða FLEIRI eftir því sem við á)
Já, á síðustu 30 dögum Já á síðustu 12 mánuðum Já, fyrir meira en 12 mánuðum Nei
A) Einhverfu/Asperger
B) ADHD
C) Þunglyndi
D) Kvíða
E) Átröskun
F) Fíknivanda
G) Svefnvanda
H) Annað
 
 
 
Hefur þú notað lyf vegna geðrænna vandamála? (Merktu í EINN reit eða FLEIRI eftir því sem við á)
 
 
Nei
 
Já, á síðustu 30 dögum
 
Já á síðustu 12 mánuðum
 
Já, fyrir meira en 12 mánuðum

 
 
Leiðbeiningar: Vinsamlega gefðu mat þitt á staðhæfingunum hér að neðan með því að nota meðfylgjandi skala. Veldu þann svarmöguleika sem best lýsir skoðunum þínum. Það eru engin rétt eða röng svör. Svaraðu eins og þér þykir best lýsa því hversu sammála þú ert viðkomandi staðhæfingu. Það er mikilvægt að þú metir hverja staðhæfingu eftir þinni bestu getu.  

 
1 (Mjög ósammála) 2 3 4 5 6 (Mjög sammála)
Ef að góð(ur) vinur/vinkona leitaði ráða hjá mér vegna erfiðs vanda, myndi ég mæla með að hann/hún leitaði til sálfræðings
Ég gæti vel hugsað mér að trúa sálfræðingi fyrir mínum dýpstu áhyggjuefnum
Það er gagnlegt að leita til sálfræðings þegar erfiðleikar steðja að í lífi manns
Ég mun hugsanlega leita til sálfræðings einhvern tímann í framtíðinni
Ef ég teldi mig eiga við alvarleg vandamál að stríða yrði það fyrsta sem mér dytti í hug að leita hjálpar hjá sálfræðingi
Sálfræðingar eru færir um að aðstoða fólk við lausn vandamála vegna þeirrar menntunnar sem þeir hafa
Það að leita til sálfræðings sýnir að ég er veikgeðja manneskja
Það er gott að tala við sálfræðinga því þeir ásaka mann ekki fyrir þau mistök sem maður hefur gert
Það setur smánarblett á líf manns að þurfa á aðstoð sálfræðings að halda
Ég myndi leita til sálfræðings ef ég hefði áhyggjur eða fyndi til vanlíðunar í lengri tíma
1 (Mjög ósammála) 2 3 4 5 6 (Mjög sammála)
Sálfræðingar láta fólki finnast sem það sé ekki fært um að takast á við eigin vandamál
Af því að trúnaður ríkir hjá sálfræðingum þá er gott að tala við þá um sín mál
Það er ekki góð leið til lausnar á tilfinningalegum vanda að leita til sálfræðings
Sálfræðingar veita gagnleg ráð vegna þeirrar þekkingar sem þeir hafa á mannlegri hegðun
Það er erfitt að tala um einkamál sín við mikið menntað fólk eins og sálfræðinga
Sálfræðimeðferð er gagnleg því hún hjálpar manni að öðlast styrk til að takast á við vandamálin
Það er gott að tala við sálfræðinga því þeir hjálpa manni að sjá hlutina í nýju ljósi
Sálfræðingar eru færir um að veita fagleg ráð vegna þeirrar menntunar sem þeir hafa
Sálfræðimeðferð er einungis fyrir alvarlega geðveikt fólk
Það er til skammar að leita hjálpar hjá sálfræðingi
Sálfræðingar geta með engu móti sett sig í spor annarra
 
 
Hefur þú leitað aðstoðar eftirtalinna aðila vegna persónulegra málefna?  (Svaraðu ÖLLUM liðum og merktu í EINN eða FLEIRI reiti eftir því sem við á).



 
Nei Já, á síðustu 30 dögum Já á síðustu 12 mánuðum Já, fyrir meira en 12 mánuðum
a) Læknis, ef geðlæknar eru undanskildir
b) Geðlæknis
c) Sálfræðings
d) Hjúkrunarfræðings
e) Félagsráðgjafa
f) Prests
g) Íþróttaþjálfara
h) Ráðgjafa
 
 
Hversu oft á síðastliðnum 2 vikum hefur þér liðið illa vegna eftirfarandi?
Aldrei Nokkra daga Oftar en helming daganna Næstum daglega
a) Verið spennt/-ur á taugum, kvíðin/-n eða hengd/-ur upp á þráð
b) Ekki tekist að bægja frá þér áhyggjum eða hafa stjórn á þeim
c) Haft of miklar áhyggjur af ýmsum hlutum
d) Átt erfitt með að slaka á
e) Verið svo eirðarlaus að þú áttir erfitt með að sitja kyrr
f) Orðið gröm/gramur eða pirruð/pirraður af minnsta tilefni
g) Verið hrædd/-ur eins og eitthvað hræðilegt gæti gerst
 
 
Hversu oft hefur eftirfarandi vandamál truflað þig síðastliðnar tvær vikur?
Alls ekki Nokkra daga Meira en helming tímans Nánast alla daga
a. Lítill áhugi eða gleði við að gera hluti
b. Verið niðurdregin/n dapur/döpur eða vonlaus
c. Átt erfitt með að sofna eða sofa alla nóttina
d. Þreyta og orkuleysi
e. Lystarleysi eða ofát
f. Liðið illa með sjálfan þig eða fundist að þér hafi mistekist eða ekki staðið þig í stykkinu gagnvart sjálfum þér eða fjölskyldu þinni
g. Erfiðleikar með einbeitingu við t.d. að lesa blöðin eða horfa á sjónvarp
h. Hreyft þig eða talað svo hægt að aðrir hafa tekið eftir þvi? Eða hið gagnstæða – verið svo eirðarlaus eða óróleg(ur) að þú hreyfðir þig mikið meira en venjulega
i. Hugsað um að það væri betra að þú værir dáin(n) eða hugsað um að skaða þig á einhvern hátt
 
 
Eftirfarandi spurningar fjalla almennt um hugsanir og tilfinningar þínar. Gjörðu svo vel að svara hverri spurningu með því að velja það svar sem best lýsir tilfinningum þínum og hugsunum síðastliðin mánuð.

 
Aldrei Næstum aldrei Stundm Nokkuð oft Mjög oft
a) Hversu oft undanfarinn mánuð fannst þér að þú værir að missa stjórn á mikilvægum hlutum í lífi þínu?
b) Hversu oft á undanförnum mánuði varst þú örugg(ur) með þær ákvarðanir sem þú þurftir að taka til að leysa úr persónulegum vandamálum?
c) Hversu oft sl. mánuð fannst þér að hlutirnir gengu þér í hag.
d) Hversu oft á undanförnum mánuði hefur þú upplifað að vandamálin hrönnuðust upp án þess að þú réðir við þau.
 
 
Veldu þann svarmöguleika sem lýsir skoðunum þínum með því að velja þá tölu sem þér þykir best lýsa því hversu sammála/ósammála þú ert viðkomandi staðhæfingu varðandi þáttöku þína í íþróttum.
1 (Mjög ósammála) 2 3 4 5 6 7 (Mjög sammála)
a) Ég tel mig vera íþróttamann
b) Ég á mér mörg markmið tengd íþróttum
c) Flestir vina minna eru íþróttamenn
d) Íþróttir eru það mikilvægasta í mínu lífi
e) Ég ver meiri tíma í að hugsa um íþróttir en nokkuð annað
f) Ég er óánægð(ur) með sjálfa(n) mig þegar ég stend mig illa í íþróttum
g) Ég yrði mjög þunglynd(ur) ef ég gæti ekki keppt í íþróttum vegna meiðsla
 
 
 
* Hefur þú keppt eða æft með íþróttafélagi?  
 
Nei
 
 
 
 
Í samtals hversu mörg ár hefur þú keppt eða æft í hópíþróttum?
 
 
 
Í samtals hversu mörg ár hefur þú keppt eða æft í einstaklingsíþróttum?
 
 
 
* Keppir þú í dag með íþróttafélagi?
 
Nei
 
 
 
 
Í hversu margar klukkustundir á viku æfir þú?
 
Minna en 10 klst.
 
11-15 klst.
 
16-20 klst.
 
21-24 klst.
 
meira en 24 klst
 
 
 
Ert þú núna í afrekshópi/landsliði í þinni núverandi aðal íþróttagrein?
 
 
Nei
 
 
 
* Keppir þú í dag í einstaklingsíþrótt?
 
 
Nei
 
 
 
Hvaða íþróttagrein æfir þú í dag (aðalgrein)
 
 
 
Á hvaða aldri byrjaðir þú að stunda þinni núverandi aðal íþróttagrein?
 
 
 
Hefur þú keppt í eða æft aðrar íþróttagreinar (önnur en núverandi aðalíþrótt)?
 
 
Nei
 
 
 
Ertu núna að keppa í öðrum íþróttagreinum en aðalíþróttagrein þinni?
 
 
Nei
 
 
 
Í þinni núverandi aðal íþróttagrein; ert þú að keppa á hæsta stigi á Íslandi?
 
NEI
 
Já, á meðal fullorðinna
 
Já, á meðal unglinga
 
Já, bæði á meðal fullorðinna og unglinga
 
 
 
Í þinni núverandi aðal íþróttagrein;  ert þú að keppa á hæsta stigi í Evrópu?
 
 
NEI
 
Já, á meðal fullorðinna
 
Já, á meðal unglinga
 
Já, bæði á meðal fullorðinna og unglinga
 
 
 
Í þinni núverandi aðal íþróttagrein; ert þú að keppa á hæsta stigi í heiminum?
 
NEI
 
Já, á meðal fullorðinna
 
Já, á meðal unglinga
 
Já, bæði á meðal fullorðinna og unglinga
 
 
 
Er keppnistímabil hjá þér núna? (veldu það sem passar best)
 
Já, keppnistímabilið er nýbyrjað
 
Já, keppnistímabilið er um það bil hálfnað
 
Já, keppnistímabilið nálgast lok
 
Nei, nýlega lokið og undirbúningstímabilið ekki enn byrjað
 
Nei, undirbúningstímabilið er nýbyrjað
 
Nei, undirbúningstímabilið er um það bil hálfnað
 
Nei, undirbúningstímabilið er alveg að klárast
 
Á ekki við, keppnistímabilið er allt árið
 
 
 
Í hversu mörg ár hefur þú æft núverandi aðal íþróttagrein?
 
 
0-3 ár
 
4-6 ár
 
7-9 ár
 
10-12 ár
 
13 ár eða fleiri
 
 
 
Hversu marga daga í viku æfir þú?
 
1
 
2
 
3
 
4
 
5
 
6
 
7
 
 
 
Í hversu margar klukkustundir æfir þú yfirleitt samfleytt?
 
Minna en 2 klst
 
3
 
4
 
5
 
meira en 5 klst
 
 
 
Í hversu mörgum mótum/keppnum tekur þú þátt í á ári?  
 
Færri en 10
 
11-15
 
16-20
 
21-24
 
meira en 24
 
 
 
Hversu oft í viku æfir þú fyrir klukkan 08.00 á morgnana ?
 
 
 
 
Hversu oft í viku æfir þú eftir klukkan 20.00 á kvöldin?
 
 
 
Hversu oft æfir þú ein(n) eða með öðrum íþróttamönnum?
 
Alltaf ein(n)
 
Oftast ein(n)
 
Stundum með öðrum
 
Oftast með öðrum
 
Alltaf með öðrum
 
 
Hversu mikinn tíma notar þú að jafnaði í eftirtalið á viku? (Merktu í EINN reit í HVERJUM lið)
Nær engum tíma ½-1 klst. Um 1 klst. Um 2 klst. Um 3 klst. Um 4 klst. Um 5 klst. 6 klst. eða fleiri
Afla upplýsinga um tæknileg atriði tengd íþróttaiðkuninni (t.d. hvernig á að framkvæma hreyfingar eða auka nákvæmni í íþróttum)
Afla upplýsinga um líkamleg atriði tengd íþróttaiðkun (t.d. hvernig á að styrkja líkamann eða koma í veg fyrir/endurhæfa meiðsl)
Afla upplýsinga um sálfræðileg atriði tengd íþróttaiðkun (t.d. hvernig á að auka velliðan eða breyta hegðun)
 
 
 
Á síðustu 30 dögum, hefur þú hugleitt að hætta í núverandi aðal íþrótt vegna langvarandi streitu?
 
Aldrei
 
Sjaldan
 
Stundum
 
Oft
 
Alltaf
 
 
 
Á síðustu 12 mánuðum, hefur þú hugleitt að hætta í núverandi aðal íþrótt vegna langvarandi streitu?
 
Aldrei
 
Sjaldan
 
Stundum
 
Oft
 
Alltaf
 
 
 
* Ertu meidd(ur) núna?
 
 
Nei
 
 
 
Meiddistu við keppni eða á æfingu?      
 
 
Við keppni
 
Á æfingu
 
Nei, annað
 
annað
 
 
 
 
Hvað heldur þú að sé langt þar til þú náir fullum líkamlegum bata?
 
Minna en 7 dagar
 
7-20 dagar
 
21 eða fleiri dagar
 
 
 
Hvaða kyn er núverandi þjálfarinn þinn?
 
Hef ekki þjálfara
 
Kvenkyns
 
Karlkyns
 
 
 
Í hversu langan tíma hefur þú verið með núverandi þjálfara?
 
 
 
 
Ertu í fullu námi?  
 
Nei
 
Já, ég er í menntaskóla/framhaldsskóla/iðnskóla
 
Já, ég er í háskóla
 
Já, annað
 
annað
 
 
 
Á hvaða háskólastígi stundar þú nám?
 
Grunnnám
 
Meistaranám
 
Doktorsnám
 
 
 
Hefur þú tekjur af þinni íþróttaiðkun að meðtöldum styrkjum? (ef já, hverjar eru tekjur fyrir skatt)
 
Nei
 
Já, 150.000 kr. eða lægri tekjur á mánuði
 
Já, 151.000 – 300.000 kr. á mánuði
 
Já, 301.000 – 450.000 kr. á mánuði
 
Já, 451.000 – 600.000 kr. á mánuði
 
Já, yfir 600.000 kr. á mánuði
 
 
 
Vinnur þú samhliða íþróttaiðkun (hér telst þjálfun annara sem vinna)?
 
Nei
 
Já, ég er útivinnandi í fullu starfi
 
Já, ég er útivinnandi í hlutastarfi
 
 
 
Ef unnið er samhliða íþróttaiðkun, hverjar eru mánaðarlegar tekjur þínar fyrir skatt (fyrir utan tekjur frá íþróttaiðkun)?
 
 
Hef ekki tekjur
 
150.000 kr. eða lægri tekjur á mánuði
 
151.000 – 300.000 kr. á mánuði
 
301.000 – 450.000 kr. á mánuði
 
451.000 – 600.000 kr. á mánuði
 
Yfir 600.000 kr. á mánuði
 
 
 
Í hvaða háskóla stundar þú nám?
 
 
Háskólinn í Reykjavík
 
Háskólinn á Akureyri
 
Háskóli Íslands
 
Háskólinn í Bifröst
 
Háskólinn á Hólum
 
Landbúnaðarháskóli Íslands
 
Listaháskóli Íslands
 
 
 
Á hvaða almenna fræðasviði stundar þú nám?
 
 
 
Á hvaða háskólastígí stundar þú nám?
 
Grunnnám
 
Meistaranám
 
Doktorsnám
 
 
 
Vinnur þú samhliða námi?
 
 
Nei
 
Já, ég er útivinnandi í fullu starfi
 
Já, ég er útivinnandi í hlutastarfi
 
 
 
Ef unnið er samhliða námi, hverjar eru mánaðarlegar tekjur þínar fyrir skatt?
 
 
Hef ekki tekjur
 
150.000 kr. eða lægri tekjur á mánuði
 
151.000 – 300.000 kr. á mánuði
 
301.000 – 450.000 kr. á mánuði
 
451.000 – 600.000 kr. á mánuði
 
Yfir 600.000 kr. á mánuði
 
 

Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þau verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur?  (Merktu í EINN reit í hverjum lið).


Mjög sammála Frekar sammála Frekar ósammála Mjög ósammala
a) Ég reyni að skilja hvernig hlutirnir virka
b) Ég reyni að vinna með öðrum við að leysa erfið verkefni
c) Ég reyni að umgangast þá sem kunna til verka
d) Ég leitast við að læra af þeim sem eru betri en ég
e) Ég leita eftir aðstoð ef ég skil ekki eitthvað í verkefninu
f) Ég legg áherslu á að vinna verkefnið eins vel og ég get
g) Ég einbeiti mér oft það mikið að tíminn virðist fljúga áfram
h) Ég nýt þess að vinna verkefnið
i) Ég reyni að skipuleggja vinnuna við verkefnið vel
j) Ég sé fyrir mér hvernig ég get klárað verkefnið
Mjög sammála Frekar sammála Frekar ósammála Mjög ósammala
k) Ég legg mig fram við að klára þau verkefni sem ég byrja á
l) Ég gefst oft upp við mótlæti
m) Ég trúi vanalega að ég geti leyst krefjandi verkefni
n) Ég nýt þess að takast á við krefjandi verkefni
o) Ég sé fyrir mér lokaniðurstöðuna
p) Ég reyni að bæta færni mína þegar ég reyni að leysa verkefni